fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er áfram tekjuhæsta félag Englands og er með talsverða yfirburði á Manchester City og Liverpool. Stærsta ástæða þess er gríðarlegt fjármagn sem United fær í gegnum auglýsingasamninga. Það er Deloitte sem tók saman.

Liverpool fékk ótrúlegt magn af tekjum í gegnum sjónvarpstekjur á síðustu leiktíð og sækir á.

Barcelona er í sérflokki og fékk 741 milljón punda í tekjur á síðustu leiktíð. Real Madrid kemur í öðru sæti.

Ítarlegar tölur eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?