fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Óttuðust að Henderson væri að fá hjartaáfall

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 11:34

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum framherji Sunderland var samherji Jordan Henderson hjá félaginu. Henderson er í dag einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og er fyrirliði Liverpool.

Bent segir sögu af því þegar þjálfarar Sunderland óttuðust að Henderson væri að fá hjartaáfall.

,,Hann er eini maðurinn sem ég hef séð tekinn af æfingu, því hann var með alltof hraðan hjartslátt,“ sagði Bent.

,,Öll mín ár í atvinnumennsku, hann var sá eini sem var tekinn af æfingu út af þessu. Stjórinn sagði, að hann væri með alltof öran hjartslátt, að þetta myndi enda með hjartaáfalli.“

Henderson hefur bætt leik sinn ótrúlega á síðustu árum og er í dag leiðtoginn í besta liði England

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?