fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Haukar fá knatthús: Það fjórða í Hafnarfirði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnarfjarðarbær hefur samþykkt að byggja knatthús á Ásvöllum, svæði Hauka. Félagið hefur lengi kallað eftir að fá slíkt hús.

FH hefur þrjú knatthús á sínum snærum, félagið fékk knatthús í fullri stærð á síðasta ári.

Í bókun Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær og Knattspyrnufélagið Haukar (Haukar) hafa gert samkomulag um uppbyggingu knatthús á Ásvöllum í samræmi við lokaskýrslu sem starfshópur um uppbyggingu á Ásvöllum skilaði til bæjarráðs 21. nóvember 2019:

Meginverkefnið er fylgjast með framkvæmdum við uppbyggingu knatthúss á Ávöllum. Framkvæmdanefndin skal vinna eftir samkomulagi Hafnarfjarðbæjar og Hauka um uppbyggingu knatthúss á Ávöllum.
Nefndin skal koma að undirbúningi að hönnun og síðan framkvæmdum verksins. Þá skal nefndin koma að undirbúningi á fjármögnun verkefninsins. Nefndin skal hafa skýrslu starfshóps um uppbyggingu á Ásvöllum til hliðsjónar við verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?