fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Haukar fá knatthús: Það fjórða í Hafnarfirði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnarfjarðarbær hefur samþykkt að byggja knatthús á Ásvöllum, svæði Hauka. Félagið hefur lengi kallað eftir að fá slíkt hús.

FH hefur þrjú knatthús á sínum snærum, félagið fékk knatthús í fullri stærð á síðasta ári.

Í bókun Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær og Knattspyrnufélagið Haukar (Haukar) hafa gert samkomulag um uppbyggingu knatthús á Ásvöllum í samræmi við lokaskýrslu sem starfshópur um uppbyggingu á Ásvöllum skilaði til bæjarráðs 21. nóvember 2019:

Meginverkefnið er fylgjast með framkvæmdum við uppbyggingu knatthúss á Ávöllum. Framkvæmdanefndin skal vinna eftir samkomulagi Hafnarfjarðbæjar og Hauka um uppbyggingu knatthúss á Ávöllum.
Nefndin skal koma að undirbúningi að hönnun og síðan framkvæmdum verksins. Þá skal nefndin koma að undirbúningi á fjármögnun verkefninsins. Nefndin skal hafa skýrslu starfshóps um uppbyggingu á Ásvöllum til hliðsjónar við verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld