fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Gríðarlegt tap á rekstri Everton: Launagreiðslur í hæstu hæðum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur opinberað að tap félagsins á síðasta rekstrarári var 111,8 milljónir punda.

Farhad Moshiri, eigandi félagsins hefur sett 450 milljónir punda í félagið á síðustu fjórum árum.

Launagreiðslur Everton eru 85 prósent af tekjum félagsins, þær voru 160 milljónir punda á síðustu leiktíð.

Félag má tapa 105 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil samkvæmt reglum FIFA og er Everton nú með tap upp á 94,3 milljónir punda. Félagið þarf því að fara varlega.

Carlo Ancelotti var ráðinn stjóri Everton á dögunum en félagið ætlar sér stóra hluti á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno