fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Getur spilað fyrir stærra lið en tekur því rólega

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youcef Atal, bakvörður Nice, er orðaður við mörg stórlið í dag en hann hefur spilað vel í Frakklandi.

Chelsea er á meðal þeirra liða sem vilja fá Atal en hann er enn ekki reiðubúinn að yfirgefa franska liðið.

,,Já það, það voru félög sem vildu fá mig á þessum tíma. Að fara á síðasta ári var of snemmt,“ sagði Atal.

,,Jafnvel á þessu tímabili þá einbeiti ég mér að því að eiga aðra góða leiktíð. Já ég get spilað í stóru liði, það er mitt markmið.“

,,Ég er að vinna í því. Það er ekki leikmaður þarna úti sem vill ekki spila fyrir stórlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?