fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Færeyjar heimsækja Laugardalinn fyrir EM í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Færeyjum í vináttuleik 3. júni og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.

Liðin hafa mæst 25 sinnum. Ísland hefur unnið 23 leiki, einn hefur endað með jafntefli og Færeyjar unnið einn.

Síðasta viðureign liðanna fór fram 14. ágúst 2013 á Laugardalsvelli, en um var að ræða vináttuleik. Sá leikur endaði með 1-0 sigri Íslands og skoraði Kolbeinn Sigþórsson markið.

Þetta verður fyrri af tveimur vináttuleikjum liðsins í júní, en Ísland mætir Póllandi, ytra, 9. júní.

Þetta gæti verið síðasti leikur liðsins á Íslandi fyrir EM, en liðið er í umspili um laust sæti sem fram fer í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?