fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Þróttur fær Atla frá Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Geir Gunnarsson, tvítugur varnarmaður sem uppalinn er í Njarðvík, hefur gengið til liðs við Þrótt og verður löglegur með liðinu á morgun í Reykjavíkurmótinu þegar leikið verður gegn ÍR.

Atli Geir lék á síðasta tímabili með Njarðvík en hann var um tíma á mála hjá Keflavík og lék með þeim 2 leiki í Pepsi deildinni keppnistímabilið 2018 en að auki á hann að baki 2 leiki með U18 ára landsliðinu.

,,Við bjóðum Atla Geir velkominn í Dalinn, í hjartað í Reykjavík,“
segir á heimasíðu Þróttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga