fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United spenntir eftir mynd sem birtist í kvöld – Hvað gerir hann í París?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:35

Sir Alex Ferguson og Ed Woodward

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru spenntir þessa stundina eftir mynd sem birtist í kvöld.

Mynd af varaformanni liðsins, Ed Woodward, fær að njóta sín á netinu þar sem hann ferðast í lest.

Woodward er að ferðast með Eurostar til Parísar en hvað hann er að fara gera það er óljóst.

Margir vona innilega að Woodward sé að reyna að næla í leikmann fyrir United í janúarglugganum.

Það er þó alls ekki víst að það sé ástæðan en það er í lagi fyrir marga að láta sig dreyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?