fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Nær Arteta að taka leikmann frá City? – Þekkjast vel

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er óvænt að undirbúa tilboð í John Stones, varnarmann Manchester City, ef marka má enska miðla í dag.

Stones er 25 ára gamall en hann er opinn fyrir því að yfirgefa City í janúarglugganum.

Ástæðan er sú að Stones á ekki fast sæti í liði City og vill fá meira að spila til að komast á EM með Englandi.

Dvöl Stones hjá City hefur verið upp og niður en hann þekkir Mikel Arteta, stjóra Arsenal. mjög vel.

Arteta var aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá félaginu áður en hann ákvað að taka skrefið til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi