fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Mignolet segir að hans nýja lið sé með betri markaskorara en Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Club Brugge á leikmenn sem eru betri í að skora mörk en Roberto Firmino sem spilar með Liverpool.

Þetta segir Simon Mignolet, markvörður Brugge, en hann var áður á mála hjá Liverpool.

Mignolet ræðir sóknarmennina Ruud Vormer og Hans Vanaken og líkir þeim við Firmino og Mo Salah.

,,Samband okkar er mjög gott. Andrúmsloftið á æfingum er gott. Það er hægt að líkja því við landsliðið, það eru vinir í félaginu,“ sagði Mignolet.

,,Bæði Ruud og Hans eru góðir að klára færi. Firmino og Mo eru báðir frábærir leikmenn en Firmino er ekki fæddur með drápseðli.“

,,Ruud og Hans eru svo sannarlega ekki verri en Bobby þegar kemur að því að klára færin.“

,,Ég get jafnvel sagt það að þeir séu betri en Roberto Firmino í því. Þeir eru á svipuðum stað og Mo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“