fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Frederik Schram fékk nýjan samning í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 13:40

Frederik Schram er í markinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, landsliðsmarkvörður Íslands hefur skrifað undir samning við Lyngby fram á sumar. Hann var á láni hjá Lyngby fyrir áramót.

Þessi ungi íslenski landsliðsmaður hefur heillað hjá Lyngby en samningur hans við SønderjyskE var á enda.

,,Frederik hefur verið algjör atvinnumaður, hann hefur æft vel og verið sterkur í hópnum síðustu sex mánuði,“ sagði Birger Jorgensen yfirmaður íþróttamála.

Frederik er dansk ættaður Íslendingur, hann var í HM hópi Íslands árið 2018 en Erik Hamren hefur ekki velið hann.

,,Hann er hæfileikaríkur markvörður, með mikla hæfileika. Við vonumst til að það haldi áfram.“

Scrham hefur verið varamarkvörður hjá Lyngby en hann hefur hafið æfingar á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“