fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fjárhagsvandræði ástæða þess að Ragnar rifti: Á inni talsvert af Rússagulli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu hefur skrifað undir hjá FC Kaupamannahöfn og verður þar fram á sumar. Ragnar rifti samningi sínum við Rostov, í Rússlandi nokkuð óvænt.

Ýmsar kenningar hafa verið á kreiki um ástæðuna fyrir því að Ragnar rifti, Dr. Football kafaði í málið. Samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni, þá á Ragnar inni talsvert af peningum hjá Rostov. Félagið er í vandræðum með að borga leikmönnum laum.

Björn Bergmann Sigurðarson er að fara til Kýpur frá Rostov og Viðar Örn Kjartansson er einnig á förum frá félaginu.

,,Ég talaði við einn í gær sem vildi ræða Ragga Sig málið, auðvitað mikið af slúðri og bulli í gangi. Það eru þessar nýju útlendinga reglur og svo er Rostov ekki að borga á réttum tíma, borga seint og illa,“ sagði DR-inn, Hjörvar í þætti dagsins.

,,Menn höfðu þolinmæði fyrir því í einhvern smá tíma, svo þurfti bara að gera eitthvað. Besta fyrir Ragga væri ef þeir kæmust í Evrópukeppni, þá verða þeir að gera upp við hvern einasta leikmann.“

Hjörvar segir að Ragnar eigi góða summu inni í Rússlandi. ,,Hann á inni peninga, miðað við það sem ég heyri. „

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“