fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Ekki víst að Kane geti spilað aftur fyrir Tottenham á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Harry Kane geti spilað meira með Tottenham á þessari leiktíð.

Þetta segir Jose Mourinho, stjóri liðsins, en Kane fór í aðgerð á dögunum og verður lengi frá.

Framherjinn er meiddur aftan í læri og verður frá í minnst þrjá mánuði sem er mikið áfall fyrir Tottenham.

Mourinho segir þó að það sé ekki víst að Kane geti náð fleiri leikjum á þessu tímabili.

,,Við búumst við að hann verði frá þar til um miðjan apríl eða í lok apríl eða í maí eða bara þar til á næstu leiktíð. Ég veit það ekki,“ sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest