fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

„Eiginkonan segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, þjálfari Juventus ætlar ekki að fagna því að vera á toppnum þegar Seria A er hálfnuð.

Juventus vann góðan sigur á Roma um helgina en Inter missteig gegn Atalanta, Juventus er því eitt á toppi deildarinnar.

,,Vetrarmeistarar? Eiginkonan mín segir að ég sé alveg sami rasshausinn og áður,“ sagði Sarri léttur í lund, litríkur eins og alltaf.

,,Ég varð tvisvar vetrarmeistari með Napoli en vann aldrei deildina, ég komst að því að það er heimskulegt að skoða svona tölfræði.“

Sarri tók við Juventus í ár eftir eitt tímabil með Chelsea þar sem hann gerði ágætlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?