fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári: „Það er ekkert lið sem trúir því að það sé að fara að vinna Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 11:30

Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er enn taplaust á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Tottenham í London á laugardag.

Það var ekki boðið upp á mikla veislu á heimavelli Tottenham en aðeins eitt mark var skorað. Liverpool var með yfirburði flest allan leikinn og skoraði Roberto Firmino eina mark leiksins. Liverpool er á toppnum með 61 stig en þar á eftir koma Leicester með 45 stig og Manchester City með 47.

,,Það er ekkert lið sem trúir því að það sé að fara að vinna Liverpool,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um frammistöðu Liverpool.

Liverpool mætir Manchester United, næstu helgi en United er eina liðið sem tekið hefur stig af Liverpool á þessu tímabili.

Umræðuna um Liverpool frá Símanum er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið