fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Luis Suarez frá keppni í fjóra mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla.

Þetta var staðfest í dag en Suarez verður frá í fjóra mánuði eftir að hafa farið í aðgerð á hné.

Þetta er mikill skellur fyrir Barcelona en Suarez fór í aðgerðina í dag á hægra hné.

Börsungar gætu því reynt að fá nýjan mann inn í janúar eða treyst á Ousmane Dembele.

Dembele á sjálfur í meiðslavandræðum og hefure ekki staðist væntingar á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll