fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vandræði hjá stjörnu United – Gengur illa í viðskiptum: Lækkaði verðið verulega

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá vörumerkinu JLingz sem er í eigu knattspyrnumannsins Jesse Lingard.

Lingard spilar með Manchester United en hann byrjaði að selja ýmsa hluti á vefsíðu sinni í fyrra.

Fyrirtækið hefur tapað háum fjárhæðum síðustu mánuði og er nú búið að lækka sumar vörur verulega í verði.

Rakspýri JLingz kostaði 45 pund á síðasta ári en nú er búið að lækka það verð niður í aðeins 15 pund.

Lingard hefur sjálfur upplifað erfiða tíma síðustu mánuði og hefur ekki tekist að skora né leggja upp mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll