fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu viðbrögð Mourinho við slæmu klúðri Lo Celso

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sá sína menn tapa gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tottenham lenti undir á 37. mínútu er Roberto Firmino skoraði mark fyrir gestina.

Giovani Lo Celso, leikmaður Tottenham, fékk dauðafæri í seinni hálfleik til að jafna metin.

Einhvern veginn tókst Lo Celso að skjóta boltanum framhjá af stuttu færi og það fór illa í Mourinho.

Eins og sjá má var Mourinho ansi svekktur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll