fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Klopp um Mourinho: ,,Veit það einhver?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, spurði blaðamenn út í Jose Mourinho í gær á blaðamannafundi.

Það var fyrir leik gegn Tottenham í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en Mourinho er stjóri liðsins.

Mourinho var ekki frábær leikmaður á sínum tíma en Klopp var spurður út í hvor af þeim hafi verið betri upp á sitt besta.

Mourinho spilaði sem miðjumaður en Klopp hélt að hann hefði verið markvörður.

,,Veit einhver hvaða stöðu Mourinho spilaði? Ekki kenna mér um ef þið þekkið það ekki,“ sagði Klopp.

,,Veit það einhver? Ég held að hann hafi verið markvörður. Ég vil vita þetta, koma svo, gúgglið þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll