fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Höddi Magg sagður vera á leið í glænýtt starf – Fer hann aftur heim?

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 13:24

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon, fyrrum leikmaður FH, gæti verið að snúa aftur til félagsins samkvæmt nýjustu fregnum.

Mbl.is greinir frá því í dag að Hörður sé mögulega að semja við FH um að taka að sér starf í knattspyrnudeild félagsins.

Saga Harðar hjá FH er löng en hann hefur undanfarin ár gert það gott sem íþróttafréttamaður.

Honum var hins vegar sagt upp störfum á Stöð 2 Sport á síðasta ári, fréttir sem komu mörgum og honum einnig á óvart.

Mbl segir að um nýja stöðu hjá íþróttadeild FH sé að ræða og að Hörður myndi sinna daglegum rekstri og tekjuöflun.

Hvort satt reynist á eftir að koma í ljós en Hörður lék með FH frá árunum 1983 til 2001.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll