fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Wilder framlengdi við Sheffield eftir frábært gengi

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:47

Wilder tekur við.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wilder er búinn að krota undir nýjan samning við lið Sheffield United á Englandi.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Wilder er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2024.

Sheffield komst upp í efstu deild á síðustu leiktíð og situr eins og er í áttunda sæti efstu deildar.

Gengið hefur verið frábært til þessa en Wilder hefur stýrt Sheffield undanfarin fjögur ár.

Hann hefur nú fengið verðlaun fyrir gott gengi og gerði nýjan langtímasamning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál