fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Valverde viðurkennir að hann sé við það að fá sparkið

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, viðurkennir að hann verði rekinn með þessu áframhaldi.

Barcelona tapaði 3-2 gegn Atletico Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær en pressan á Valverde hefur verið mikil síðustu mánuði.

,,Stjórar eru alltaf með hugarfarið að leggja hart að sér og gefa allt í hvern einasta leik,“ sagði Valverde.

,,Við þekkjum fótolbtann, það er enginn stöðugleiki. Þegar úrslitin eru slæm eða þegar þú tapar eins og í kvöld þá tölum við um aðra hluti.“

,,Það er ómögulegt að komast hjá því að verða rekinn en ég sinni mínu starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál