fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tottenham að kaupa öflugan framherja?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að reyna að ganga frá kaupum á Krzysztof Piatek, framherja AC Milan en félögin ræða nú saman.

Ljóst er að Tottenham verður að kaupa sér framherja í janúar en möguleiki er á að Harry Kane, spili ekki meira á tímabilinu.

Kane er á leið í aðgerð en rifa aftan í lærvöðva var slæm, framherjinn meiðist illa á hverju tímabili.

Piatek vill fara frá Milan eftir komu Zlatan Ibrahimovic, pólski framherjinn kom fyrir ári og byrjaði á að raða inn mörkum.

Piatek hefur hins vegar verið kaldur í ár og þarf Tottenham líklega að borga nálægt 30 milljónum punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára