fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sky: United sýnir tveimur framherjum áhuga

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á tveimur framherjum í janúarglugganum að sögn Sky Sports.

United hefur ekki gengið nógu vel á þessu tímabili og þarf styrkingu til að eiga séns á Meistaradeildarsæti.

Raul Jimenez er annað nafnið sem Sky nefnir en hann spilar með Wolves og hefur verið frábær.

Wolves vill alls ekki losna við Mexíkanann en hann gæti freistað þess að spila fyrir stærra félag.

Hinn framherjinn er Moussa Dembele sem spilar með Lyon og var áður hjá Celtic. Hann er einnig orðaður við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“