fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Reyndi að fá Zlatan til Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte reyndi að fá Zlatan Ibrahimvoic til Chelsea á sínum tíma en hann hefur staðfest það.

Zlatan samdi aftur við AC Milan á dögunum og spilar þar fyrir granna Conte og félaga í Inter Milan.

,,Fyrst og fremst þá vil ég bjóða Ibra velkominn aftur. Hann er frábær sigurvegari,“ sagði Conte.

,,Ég reyndi að fá hann þegar ég var hjá Chelsea. Ég virði hann mikið, hann er með stóran persónuleika eftir erfitt uppeldi – hann er frábær leikmaður.“

,,Hann getur gefið Milan mikið. Hans persónuleiki mun hjálpa Milan og öðrum leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára