fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í London: Liverpool getur sett met

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur á morgun set met í stærstu deildum Evrópu með sigri gegn Tottenham í London.

Liverpool hefur byrjað stórkostlega í deildinni og hefur safnað 58 stigum í 20 leikjum, liðið hefur unnið 19 af leikjunum sínum og gert eitt jafntelfi gegn Manchester United.

Liverpool er svo gott sem búið að vinna ensku úrvalsdeildina enda er byrjunin á leið með að verða sú besta í Evrópu.

Ef Liverpool vinnur á morgun fer liðið í 61 stig, í 21 leik. Það yrði met yfir góða byrjun í stærstu deildum Evrópu.

Hér að neðan eru líkleg byrjunarlið

Líkleg byrjunarlið:
Tottenham: Gazzaniga; Alderweireld, Sanchez, Vertonghen; Aurier, Dier, Winks, Sessegnon; Alli, Eriksen; Son

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Wijnaldum, Henderson, Oxlade-Chamberlain; Mane, Firmino, Salah

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára