fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Getur Ole stýrt United aftur á sigurbraut? – Líkleg byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf á þremur stigum að halda er liðið tekur á móti slöku Norwich liði á morgun.

United tapaði síðasta deildarleik gegn Arsenal og fékk skell gegn Manchester City í deildarbikarnum í vikunni.

United á fínan séns á Meistaradeildarsæti ef liðið getur farið að binda saman sigra. Hér að neðan eru líkleg byrjunarlið.

Manchester United: De Gea; Wan-Bissaka, Lindelof, Jones, Williams; Matic, Fred; James, Pereira, Rashford; Martial

Norwich: Krul; Aarons, Zimmermann, Hanley, Byram; Vrancic, Tettey; Buendia, McLean, Cantwell; Idah

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára