fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fundarhöld hjá Solskjær og Young

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young er að öllum líkindum að ganga í raðir Inter Milan, hvort það verði í janúar eða í sumar er óvíst.

Young er nálægt því að semja við Inter en hann mun þá ganga í raðir félagsins, frítt næsta sumar. Inter vill hins vegar fá Young nú í janúar og er hann spenntur fyrir því. Þessi 34 ára fyrirliði er ekki lengur lykilmaður á Old Trafford.

,,Hann er okkar leikmaður, okkar fyrirliði. Það er mikið af sögusögnum sem við þurfum að eiga við. Við erum vanir því hér,“ sagði Solskjær.

,,Ashley hefur verið algjör atvinnumaður og einbeittur, ég held að það breytist ekkert.“

Aðspurður hvort Young sé á förum. ,,Ég mun funda með Ashley þegar það á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga