fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Emery átti langan fund með Everton áður en Ancelotti fékk starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 15:00

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal sat á löngum fundi með Everton áður en Carlo Ancelotti var svo ráðinn í starfið.

Emery var rekinn frá Arsenal í nóvember og skoðar næsta skref sitt á ferlinum, félagið var í tómu tjóni undir hans stjórn.

Everton sýndi strax áhuga eftir að Marco Silva var rekinn. ,,Ég sagði ekki nei, þeir höfðu áhuga og við sátum á þriggja tíma fundi,“ sagði Emery.

,,Everton hafði áhuga á mér þegar ég var hjá PSG og því hafði áhugi þeirra var lengi til staðar.“

Ancelotti fékk traustið hjá Everton og hefur byrjað með miklum ágætum í deildnni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga