fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Ætlaði að fara frá Chelsea: ,,Það sem gerðist gerðist“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi íhugað það að yfirgefa félagið fyrir ári síðan.

Bayern Munchen sýndi vængmanninum þá áhuga en hann ákvað á endanum að krota undir nýjan samning í London.

,,Ég hugsaði um mína fjölskyldu og íhugaði málin. Ég vildi bara fá að spila,“ sagði Hudson-Odoi.

,,Á þessum tíma þá var ég ekki að spila nógu mikið. Ég myndi ekki segja að ég hafi verið nálægt því að fara en ég hugsaði um það.“

,,Það sem gerðist í janúar gerðist., Ég skrifaði svo undir og er ánægður, allt gengur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál