fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Young neitar að taka þátt í næsta leik Manchester United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, fyrirliði Manchester United, er staðráðinn í því að komast til Inter Milan í janúar.

Virti blaðamaðurinn Gianluca di Marzio greinir frá því í kvöld að Young muni neita að taka þátt í næsta leik liðsins.

Hann vill ekki vera hluti af leikmannahóp liðsins og mun neita að fá sér sæti á varamannabekknum.

Inter hefur sýnt Young mikinn áhuga síðustu daga og vill hann sjálfur gera allt til að komast til félagsins.

United hefir boðið leikmanninum nýjan samning en hann hefur engan áhuga á að skrifa undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París