fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Segir að Xhaka myndi henta Liverpool vel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, væri góður hjá Liverpool að mati Danny Murphy sem lék eitt sinn með liðinu.

Xhaka er 27 ára gamall miðjumaður en hann er oft orðaður við brottför frá Arsenal eftir slæma hegðun á tímabilinu.

Murphy telur að Xhaka myndi henta Liverpool vel og að Arsenal sé hans helsta vandamál.

,,Ef Xhaka væri hjá Liverpool með Jordan Henderson og Fabinho þá myndi hann líta ansi vel út því hann er góður tæknilega og gefur boltann vel frá sér,“ sagði Murphy.

,,Hann er með góðan skotfót og góðan vinstri fót til að opna varnirnar. ­Þegar þú spilar með liði sem er í vandræðum þá er hann farþegi varnarlega og skapar ákveðna hættu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“