fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir að Arsenal sé að gera mistök – Hentar ekki liðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að félagið gæti mögulega samið við Jerome Boateng í janúar.

Boateng er á mála hjá Bayern Munchen en hann hefur spilað þar í mörg ár við góðan orðstír.

,,Ég held að Arsenal sé að missa sig aðeins hérna. Hann er hjá Bayern Munchen þar sem þeir eru 80 prósent með boltann og spila tvo erfiða leiki á tímabili,“ sagði Merson.

,,Þetta Arsenal lið er ekki 70 prósent með boltann gegn 30 lengur. Þetta lið stýrir ekki leikjum. Þeir þurfa varnarmenn sem kunn að verjast.“

,,Þeir ættu að horfa á leikmennina hjá Brighton. Þegar boltinn kemur þá skalla þier hann burt, sparka honum burt og bara beint upp í stúku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“