fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Kveður Liverpool eftir fimm ár hjá félaginu – Spilaði ekki einn leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi er að losa sig við miðjumanninn Allan Rodrigues betur þekktur sem Allan.

Frá þessu er greint í kvöld en Allan kom til Liverpool árið 2015 frá Internacional.

Hann hefur verið í vandræðum með að fá vinnuleyfi á Englandi og hefur verið lánaður annað síðustu ár.

Undanfarna 11 mánuði hefur Allan spilað með Fluminese á láni en er nú endanlega að kveðja Liverpool.

Atletico Mineiro er að semja við leikmanninn og mun hann kosta 3,2 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París