fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg á lista yfir bestu kaup Burnley síðustu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche hefur keypt 33 leikmenn til Burnley á sjö árum, hann hefur unnið kraftaverk fyrir klúbbinn. Burnley er á sínu fjórða tímabili í ensku úrvalsdeildinni, mikið afrek fyrir lítinn klúbb sem hefur farið vel með fjármuni sína.

Dyche er ekki þekktur fyrir að kaupa dýra leikmenn, árið 2016 tók Dyche upp veskið og borgaði 2,5 milljónir punda fyrir Jóhann Berg Guðmundsson frá Charlton.

Burnley Express skoðar öll kaup Dyche og raðar þeim niður, Jóhann er í 13 sæti yfir bestu kaup Dyche til Burnley. Jóhann er á sínu fjórða tímabili á Turf Morr, en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans.

Jóhann meiddist lítilega síðustu helgi í enska bikarnum en ætti að vera leikfær innan tveggja vikna.

13. sæti
Íslenski landsliðsmaðurinn hefur upplifað góða og slæma tíma, þegar hann er heill heilsu þá getur hann unnið leiki fyrir Burnley. Hefur aðeins byrjað 23 leiki á einu og hálfu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“