fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Harry Kane spilar ekki þar til í apríl

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, sóknarmaður Tottenham, verður frá keppni þar til í apríl en þetta er staðfest í dag.

Kane meiddist gegn Southampton um jólin en búist var við að meiðslin væru minniháttar til að byrja með.

Síðar var greint frá því að Kane yrði frá í allt að tvo mánuði en meiðslin eru alvarlegri en það.

Kane mun ekkert spila þar til í apríl sem er gríðarlegt áfrall fyrir Tottenham.

Hann mun því ekki taka þátt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem Tottenham mætir RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París