fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Guardiola vill opna veskið hressilega í sumar til að ná Liverpool: Þetta er draumurinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 13:43

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur áttað sig á því að hann þarf að hrista vel í upp hlutunum hjá Manchester City, ef hann á að komast aftur á toppinn.

City er í veseni í ár og hefur ekki náð að hanga í besta liði Englands, Liverpool. Öllum er ljóts að eftir tvö ár í röð mun City ekki vinna deildina, bikarinn eftirsótti fer í Bítlaborgina.

Guardiola og City eru að teikna upp plan til að koma City aftur á toppinn, ef marka má ensk blöð.

Það er ljóst að City mun taka upp stóra veskið til að fá inn menn en David Silva ætlar að fara frá félaginu, næsta sumar.

Talið er að City vilji byrja á að styrkja vörnina í sumar og að miðsvæðið fái einnig styrking. Búist er við að nokkrir leikmenn fari frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París