fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United þolir ekki McTominay: Eins og Robbie Savage – ,,Hleypur bara um og sparkar í fólk“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, talar ekki vel um miðjumann liðsins, Scott McTominay.

McTominay er vinsæll á meðal stuðningsmanna United en Parker er ekki aðdáandi Skotans.

Hann segir að McTominay geti mjög takmarkað í fótbolta og að United þurfti miklu meira en hann.

,,Scott McTominay er dæmi um vandamálið. Hann hleypur bara um og sparkar í fólk,“ sagði Parker.

,,Hann er eins og nútíma Robbie Savage. Þú þarft meira en það. Ef fólk segir að United sakni McTominay þá eru þeir ekki stuðningsmenn United.“

,,Ástæðan fyrir því að hann er frá er því hann sparkaði í einhvern og meiddi sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París