fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Engar viðræður á milli Arsenal og Aubameyang

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur ekki rætt við Pierre-Emerick Aubameyang um nýjan samning.

Spánverjinn vill þó halda framherjanum sem hefur gefið það út að hann sé ekki á förum í janúar.

Aubameyang verður samningslaus árið 2021 en engar viðræður hafa farið af stað ennþá.

,,Minn vilji er að halda Auba hérna og ég veit að ef hann verður áfram þá verðumn við sterkari og líklegri til að vinna leiki. Það er eina málið,“ sagði Arteta.

,,Ég veit ekkert varðandi samningamálin, við höfum ekki rætt saman ennþá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París