fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Dyche um meiðsli Jóhanns Berg: „Ekki of slæmt en hann þarf að jafna sig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er komið áfram í enska bikarnum eftir auðveldan 4-2 sigur á Peterbrough um helgina, Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði leikinn.

Kantmaðurinn knái var að byrja sinn fyrsta leik eftir meiðsli, en hann hafði í þrígang komið við sögu sem varamaður. Jóhann fór af velli í hálfleik, sökum meiðsla. Jóhann var frá í tíu vikur á dögunum, eftir að hafa tognað aftan í læri.

Meiðslin núna eru einnig aftan í læri ,,Jóhann er ekki klár um helgina, þetta er tognun í læri. Ekki of slæmt, en hann er ekki klár. Hann þarf að jafna sig,“ sagði Sean Dyche, stjóri Burnley.

Möguleiki er á að Jóhann verði leikfær helgina eftir en þá tekur Burnley á móti Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París