fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Atletico fer í úrslit eftir frábæra endurkomu gegn Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid 3-2 Barcelona
0-1 Koke(46′)
1-1 Leo Messi(51′)
2-1 Antoine Griezmann(62′)
2-2 Alvaro Morata(víti, 81′)
2-3 Angel Correa(86′)

Það er Atletico Madrid sem mun spila við Real Madrid í úrslitum spænska Ofurbikarsins.

Þetta varð ljóst í kvöld eftir frábæran leik á milli Barcelona og Atletico í Sádí Arabíu. Í gær vann Real 3-1 sigur á Valencia.

Það var Atletico sem hafði betur í leik kvöldsins en liðið komst yfir með marki frá Koke snemma í seinni hálfleik.

Þeir Leo Messi og Antoine Griezmann svöruðu þó fyrir Börsunga og komu lðinu í 2-1 með tveimur mörkum á stuttum tíma.

Á 80. mínútu leiksins fékk Atletico hins vegar vítaspyrnu er Neto, markmaður Barcelona, gerðist brotlegur innan teigs.

Alvaro Morara skoraði úr spyrnunni og stuttu seinna skoraði Angel Correa svo sigurmark Atletrico sem vinnur 3-2 sigur og fer í úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París