fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

#OleOut færsla birtist á fjögurra sekúndna fresti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í gær er Manchester United fékk granna sína í Manchester City í heimsókn. Um var að ræða leik í enska deildarbikarnum en liðin eiga eftir að spila á Etihad vellinum, heimavelli City. City er þó í mjög góðri stöðu fyrir þann leik eftir að hafa unnið 3-1 útisigur í kvöld og nokkuð sannfærandi.

Öll mörk City komu í fyrri hálfleik en þeir Bernardo Silva og Riyad Mahrez skoruðu fyrstu tvö. Það var heppnisstimpill yfir þriðja markinu en Andreas Pereira fékk þá boltann í sig og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. United tókst að laga stöðuna í 3-1 með marki frá Marcus Rashford en það dugði ekki til og lokastaðan, 1-3.

Stuðningsmenn United eru meira og meira farnir að kalla eftir því að skipt verði um bílstjóra, Ole Gunnar Solskjær er að missa allt traust.

Á fjögurra sekúndna fresti á samfélagmiðlinum, Twitter kemur færsla sem er merkt með myllumerkinu #OleOut. Þar er þess krafist að stjórn United reki Solskjær úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar