fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Diego Jóhannesson að skipta um félag

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Diego Jóhannesson er að skipta um lið en hann hefur lengi spilað með Real Oviedo.

Diego er 26 ára gamall hægri bakvö0rður og hefur spilað með Oviedo síðan 2011.

Hann fékk fyrst tækifæri með aðalliði Oviedo árið 2014 og var um tíma fastamaður í liðinu sem spilar í næst efstu deild Spánar.

Það sama hefur ekki verið upp á teningnum á þessari leiktíð og er Diego nú að semja við FC Cartagena. Hann gerir lánssamning út tímabilið.

Cartagena leikur í þriðju efstu deild á Spáni og gæti Diego unnið sér inn fast sæti þar.

Diego á að baki þrjá landsleiki fyrir Ísland en hans fyrsti leikur kom árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Í gær

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar