fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Segir frá ferð sinni til Íslands: Var hræddur í fluginu – Upplifði martröð á hótelinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Austin, framherji West Brom á Englandi var á Íslandi fyrir áramót þar sem hann naut lífsins. Hann segir frá ferðalaginu í samtali við heimasíðu félagsins.

Austin var þó hræddur þegar hann var að lenda í Reykjavík en Bianca, eiginkona hans vildi fara til Íslands. Þau voru hér á landi í nóvember.

,,Ég vil alltaf fara í sól, alltaf vel ég Dubai, Þar er sól, í síðasta landsleikjafríi þá vildi Bianca fara til Íslands. Ég sagði það væri í lagi, ef það myndi klikka þá væri það hennar sök,“ sagði Austin.

,,Það byrjaði ekki vel, ég er stundum hræddur við að fljúga og sérstaklega í smá ókyrrð. Þegar við vorum að lenda í Reykjavík, þá hristist vélin hressilega. Þegar við lentum var okkur tjáð að þetta hefði ekki mátt vera mikið meira, þá hefði vélin ekki getað lent. Þetta byrjaði ekki vel.“

Hann segist svo hafa lent í annari martröð. ,,Martröð hvers knattspyrnumanns er að lenda á hóteli og sjá annan knattspyrnumann. Ég hafði ekki verið þarna í meira en fimm mínútur þegar Lewis Cook, hjá Bournemouth var mættur á barinn.“

,,Eftir það var þetta frábært, við gerðum allt sem túristar gera þarna. Fórum á snjósleða upp á jökul, það var magnað. Ekki segja West Brom frá því, ég hefði getað brotið hvaða bein sem er þar. Við eyddum þremur kvöldum í röð um að finna Norðurljósin, en það var of mikil þoka. Þetta var frábær ferð, Bianca fær hrós fyrir hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Í gær

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum