fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Solskjær: Höfum sýnt það áður að við getum komið til baka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með fyrri hálfleik sinna manna í 3-1 tapi gegn Manchester City í kvöld.

United tapaði 3-1 heima gegn City í deildarbikarnum og er ekki í vænlegri stöðu fyrir seinni viðureignina.

,,Frá fyrsta eða öðru markinu þá vorum við í vandræðum með að halda í þá,“ sagði Solskjær.

,,Viðbrögðin voru góð í seinni hálfleik en áður en þeir skoruðu í fyrri hálfleik var þetta fram og til baka og enginn stjórnaði leiknum en eftir markið þá voru þetta vonbrigði.“

,,Við náðum ekki að hafa stjórn á þeim nógu vel, við vissum að þeir gætu spilað svona og ég sá þá spila svona gegn Chelsea í 5-0 sigri á síðustu leiktíð.“

,,Við höfum sýnt það áður að við getum komið til baka eftir að hafa lent undir heima og síðasta dæmið var gegn PSG í fyrra. Við verðum að trúa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir