fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Sky: Ashley Young í viðræðum við Inter Milan

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, leikmaður Manchester United, er í viðræðum við ítalska félagið Inter Milan.

Frá þessu greinir Sky Sports í kvöld en Young er fyrirliði United og hefur spilað þar síðan 2011.

Young hefur fengið reglulega að spila á tímabilinu en frammistaðan hefur ekki alltaf verið heillandi.

Inter hefur áhuga á að taka við leikmanninum í janúar og hann er opinn fyrir skiptum samkvæmt Sky.

Young er 34 ára gamall en hann á að baki 192 deildarleiki fyrir United og hefur skorað 15 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál