fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Ótrúlega tölfræði Lukaku á ferlinum: Gerir betur en þeir bestu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 13:27

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan endurheimti toppsætið á Ítalíu í gær eftir stórleik við Napoli í síðasta leik umferðarinnar. Inter var þremur stigum á eftir Juventus fyrir viðureign kvöldsins en tókst að komast á toppinn á ný.

Napoli hefur verið í frjálsu falli síðustu vikur og er í áttunda sæti, 21 stigi frá toppliðunum. Romelu Lukaku var í stuði fyrir Inter á útivelli og skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 1-3 sigri.

Lukaku hefur nú skorað 255 mörk á ferlinum og verður 27 ára í maí, hann skákar við mörgum af bestu sóknarmönnum sögunnar þegar kemur að mörkum.

Þrátt fyrir að raða inn mörkum er Lukaku ekki allra og vildi Ole Gunnar Solskjær, ekki nota hann hjá Manchester United.

Mörk á ferlinum fyrir 27 ára:
Thierry Henry: 210
Michael Owen: 217
Luis Suarez: 223
Wayne Rooney: 227
Harry Kane: 229
Lewandowski: 231
Aguero: 254
Lukaku: 255

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Í gær

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“