fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Gömul hetja opnar sig um baráttuna: Ætlaði að taka eigið líf – „Taldi mig vera slæma persónu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og Englands hefur síðustu mánuði og ár ákveðið að reyna að berjast við vandamál sín af fullum krafti. Merson var langt niðri eftir mörg ár af drykkju og veðmálum.

Hann segir að bataferli sitt hafi hafist þegar hann áttaði sig á veikindum sínum, hann íhugaði að taka eigið líf fyrir rúmu ári.

,,Þetta er bara sjúkdómur, ég taldi mig alltaf vera slæma persónu. Ég var að drekka mikið og mikið að stunda veðmál, ég vildi það ekki en ég hélt alltaf áfram. Ég endaði alltaf á sama stað, ég fór að hugsa að þetta væri ekki eðlilegt. Ég væri nú ekki það slæm persóna,“ sagði Merson þegar hann opnaði sig á Sky Sports í gær.

,,Þegar ég áttaði mig á því að þetta væri sjúkdómur, að ég væri með sjúkdóm. Í dag, tala ég við fólk þegar mér líður illa. Ég hætti ekki að svara í símann, ég svara og ræði mín mál.“

,,Fólk þarf að átta sig á því að það er ekki slæmt, þrátt fyrir að glíma við vandamál. Það mikilvægasta er að ræða málin, þú verður að gera það til að ná bata.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir