fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Arteta öskraði og öskraði í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 12:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Leeds á Emirates í gær. Það var í raun aðeins eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik í gær og það voru gestirnir frá Leeds sem voru mun betri. Leeds fékk svo sannarlega færi til að komast yfir í leiknum en tókst ekki að nýta þau.

Allt annað Arsenal lið kom til leiks í seinni hálfleik og tók yfir leikinn á heimavelli. Snemma í fyrri hálfleik skoraði Reiss Nelson mark fyrir heimamenn sem höfðu pressað að marki Leeds. Leeds komst aldrei almennilega inn í leikinn eftir markið og lokastaðan á Emirates, 1-0.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal var brjálaður í hálfleik og það virkaði á hann leikmenn.

,,Hann öskraði mikiið,“ sagði Alexandre Lacazette framherji Arsenal eftir leik um hvað Arteta hefði sagt í hálfleik.

,,Hann var ekki glaður, við vissum að Leeds myndi spila svona en við tókum ekki mark á því sem hann hafði sagt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir