fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Arda Turan riftir við İstanbul Basaksehir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arda Turan hefur rift samningi sínum við İstanbul Başakşehir, hann bað um að fá að fara og forseti félagsins gaf grænt ljós á það.

Turan kom til İstanbul Başakşehir frá Barcelona árið 2018 en hefur lítið sem ekkertað getað hjá félaginu.

Hann hefur átt í erfiðleikum utan vallar en hann er 32 ára gamall. Turan hefur spilað 100 landsleiki fyrir Tyrkland.

Þeir verða samt líklega ekki fleiri en hann hefur ekki verið í landsliðshópnum síðustu mánuði.

Turan lék lengi vel með Atletico Madrid og átti frábæran feril þar en ferill hans hefur legið niður á við eftir að hann fór til Barcelona árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir